19.11.2010 | 09:14
Hver er ţessi Marinó G Njálsson?
Jú. Ţessi mađur hefur stađiđ uppi í hárinu á bankakerfinu og sagt sína skođun á yfirgangi ţessara stofnana. Hann hefur ítrekađ bent á ţađ óréttlćti sem viđgengst í bankakerfinu og hve ríkisstjórnin hefur blygđunarlaust látiđ óátaliđ ađ einstaklingar séu settir í ţrot og hann hefur marg oft bent á ţá ótrúlegu eignaupptöku sem er ađ verđa í ţjóđfélaginu. Hann hefur bent á ţađ óđagot sem var viđ stofnum nýju bankana og hvernig ţeim var nánast fćrđar á silfurfati lánasöfnin og eru svo ađ rukka ţau í topp.
Er ţessi mađur óćskilegur? Er hans málflutningur fyrir einhverjum?
Er ţađ tilviljun ađ ţegar kemur fram ađili sem hefur ţessar skođanir ađ hann er nánast hrakinn í burtu. Af hverjum? Ţví miđur er ţetta ekki í fyrsta skipti sem ţetta gerist og minnir satt best ađ segja á stalinstíman ţegar óćskilegir ađilar voru settir til hliđar.
Ég held ađ Marino hafi gert mun meira fyrir almenning í ţessu landi međ málflutningi sínum en margir ţingmenn og svo ekki sé talađ um stjórnvöld sem virđast vera lömuđ og duglaus
Ekki greint frá skuldum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Sæmundur Ágúst Óskarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála ţessu hann er okkar mađur gegn mafíu bankana!
Sigurđur Haraldsson, 19.11.2010 kl. 09:51
Algjörlega sammála ţér...
Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 19.11.2010 kl. 11:06
Já sammála, viđ verđum ađ halda áfram ţví verki sem hann hefur byrjađ á. Viđ megum ekki láta hćlbítana hafa sigur í ţessu máli.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.11.2010 kl. 11:19
Skynsamlega skrifađ, hef ekki alltaf veriđ 100% sammála Marínó en hann er fölskvalaus baráttumađur fyrir málstađ fólks sem ekki getur boriđ hönd fyrir höfuđ sér. Fólk sem stjórnvöld líta á sem peđ á skákborđi sínu og hefđi ekki getađ flett ofan af vélbrögđum ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms ef menn eins og Marínó töluđu ekki máli ţeirra.
Svo er fréttarökkum Samfylkingunar sigađ á hann ţegar hann er orđin steinn í skó ţeirra hjúa Jóhönnu og Steingríms.
Sveinn Úlfarsson (IP-tala skráđ) 19.11.2010 kl. 11:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.