Hver er ţessi Marinó G Njálsson?

 

 

 

Jú. Ţessi mađur hefur stađiđ uppi í hárinu á bankakerfinu og sagt sína skođun á yfirgangi ţessara stofnana. Hann hefur ítrekađ bent á ţađ óréttlćti sem viđgengst í bankakerfinu og hve ríkisstjórnin hefur blygđunarlaust látiđ óátaliđ ađ einstaklingar séu settir í ţrot og hann hefur marg oft bent á ţá ótrúlegu eignaupptöku sem er ađ verđa í ţjóđfélaginu. Hann hefur bent á ţađ óđagot sem var viđ stofnum nýju bankana og hvernig ţeim var nánast fćrđar á silfurfati lánasöfnin  og eru svo ađ rukka ţau í topp.

Er ţessi mađur óćskilegur? Er hans málflutningur fyrir einhverjum?

Er ţađ tilviljun ađ ţegar kemur fram ađili sem hefur ţessar skođanir ađ hann er nánast hrakinn í burtu. Af hverjum? Ţví miđur er ţetta ekki í fyrsta skipti sem ţetta gerist og minnir satt best ađ segja á stalinstíman ţegar óćskilegir ađilar voru settir til hliđar.

Ég held ađ Marino hafi gert mun meira fyrir almenning í ţessu landi međ málflutningi sínum en margir ţingmenn og svo ekki sé talađ um stjórnvöld sem virđast vera lömuđ og duglaus


mbl.is Ekki greint frá skuldum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Samála ţessu hann er okkar mađur gegn mafíu bankana!

Sigurđur Haraldsson, 19.11.2010 kl. 09:51

2 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Algjörlega sammála ţér...

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 19.11.2010 kl. 11:06

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já sammála, viđ verđum ađ halda áfram ţví verki sem hann hefur byrjađ á.  Viđ megum ekki láta hćlbítana hafa sigur í ţessu máli.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.11.2010 kl. 11:19

4 identicon

Skynsamlega skrifađ, hef ekki alltaf veriđ 100% sammála Marínó en hann er fölskvalaus baráttumađur fyrir málstađ fólks sem ekki getur boriđ hönd fyrir höfuđ sér. Fólk sem stjórnvöld líta á sem peđ á skákborđi sínu og hefđi ekki getađ flett ofan af vélbrögđum ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms ef menn eins og Marínó töluđu ekki máli ţeirra.

Svo er fréttarökkum Samfylkingunar sigađ á hann ţegar hann er orđin steinn í skó ţeirra hjúa Jóhönnu og Steingríms.

Sveinn Úlfarsson (IP-tala skráđ) 19.11.2010 kl. 11:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sæmundur Ágúst Óskarsson

Höfundur

Sæmundur Ágúst Óskarsson
Sæmundur Ágúst Óskarsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband