Einkavæðing bankana hin síðari

Nú hefur skýrsla um endurreisn bankana litið dagsins ljós og þar er ansi margt forvitnilegt sem kemur í ljós. Það er alveg augljóst að stjórnvöld verða að útskýra fjölmargt fyrir þjóðinni og reyndar eru hlutir í þessaru skýrslu svo makalausir að manni fallast nánast hendur. Svo virðist að það tækifæri sem stjórnin fékk í hendurnar til að leiðrétta og lagfæra skuldir heimila og fyrirtækja hafi algerlega klúðrast. Þessi ríkisstjórn sem var með það fremst á stefnuskrá að slá skjaldborg um heimilin virðist hafa svikið algerlega þá stefnu og ég held satt að segja að mönnum sé alveg ofboðið við lestur þessarar skýrslu. Steingrímur verður að útskýra þetta fyrir þjóðinni hvað eiginlega gekk á og af hverju þau jóhanna  gengu svona hressilega á bak orða sinna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sæmundur Ágúst Óskarsson

Höfundur

Sæmundur Ágúst Óskarsson
Sæmundur Ágúst Óskarsson

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband