4.2.2009 | 13:19
Baugur og Davíð
Það vekur furðu hve ákafur Jón Ásgeir er í því að bendla alltaf Davíð Oddsson við allt sem misferst hjá Baugi. Í hádeginu þá lætur Jón Ásgeir það útúr sér að greiðslustöðvunin sé Oddsyni að kenna. Mér finnst að Jón Ásgeir skuldi okkur nánari upplýsingar á þessum fullyrðingum sýnum enda er það svo að ef þær eiga við rök að styðjast þá er um að ræða grafalvarlega hluti, ekki bara um þessa greiðslustöðvun heldur allt baugsmálið. Upplýstu okkur jón Ásgeir nú um þessa hluti og komdu með einhverjar sannanir fyrir þínu máli, ég held að þjóðin eigi það skilið frá þér
![]() |
Baugur í greiðslustöðvun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sæmundur Ágúst Óskarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.