Hvern fjandann voru menn að hugsa

Nú er það smán saman að koma í ljós að þessi ósköp voru mönnum ljós löngu fyrir hrunið í október en enginn gerði neitt  heldur sátu eins og bjánar og horfðu á þetta eins og í bíómynd og biðu eftir að þetta reddaðist. Þetta eru sömu menn og eru nú í framboði til alþingis. Hvað er hægt að segja um svona vinnubrögð: Klúður? Vanhæfi? Aumingjaskapur? Það er alveg makalaust að horfa upp á þetta nú og eiginn ber nokkra ábyrgð og engum er að kenna og allir láta sem ekkert hafi gerst.

Þetta er svo fáheyrt að mann skortir orð yfir aumingjaskapnum og vesaldómnum


mbl.is SÍ: Stefnt í ógöngur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Unfortunately, it was only Gordon Brown that did something, using the only tool he had. It also made him public enemy number 1 in Iceland.....In retrospect, he probably saved the Icelandic Nation Millions of pound, by shutting down the gangsters.............................!

Fair Play (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 12:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sæmundur Ágúst Óskarsson

Höfundur

Sæmundur Ágúst Óskarsson
Sæmundur Ágúst Óskarsson

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband