18.8.2009 | 22:15
Óþverrafréttir á stöð 2
Ég fylgdist með fréttum stöðvar 2 í kvöld og satt að segja varð ég alveg orðlaus yfir frétt þeirra af morðmáli í hafnarfirði í gær. Ég skil ekki hverjum eru ætlaðar svona fréttir og svona lágkúrulegur fréttaflutningur. Fréttamenn stöðvar 2 gerðu ælega í sig hafa alveg misst þá trú og traust sem ég hef haft á þeim hingað til.Ég held satt að segja að ég hafi ekki heyrt annað eins í sjónvarpi hingað til og er þó af nógu að taka.Þessir fréttamenn ættu að setja sig í spor aðstandenda og gæta hófs heldur en að vera með svona að ég vil meina hreinan og klárann óþverraskap sem gerir ekkert annað nema að strá salti í ný sár aðstandenda þessara manna. Stöð 2 ætti að byðja aðstandur afsökunar á þessu í snatri þó að það eitt og sér sé of seint.
Um bloggið
Sæmundur Ágúst Óskarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvað er málið sagt var frá hrottafegnum viðbjóði og hvað?????????
jolli (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 23:15
Sammála þessu.
Ásta Einarsdóttir (IP-tala skráð) 18.8.2009 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.