Nýr tónn í féttum stöðvar 2

Þegar ég hlustaði á fréttatíma stöðvar 2 í gærkvöldi þá gat að heyra alveg nýjann tón í fréttaflutningi stöðvarinar. Fréttin snérist um dauðsfall í Hafnafirði í fyrradag.Í fréttinni var lýsing sjónatvotts á vettvangi og jafnframt nákvæm lýsing á ástandi fórnarlanbsins.Það setti að mér hroll við þessar lýsingar og jafnframt vaknaði sú spurning hvort að þetta sé það sem koma skal í fréttaflutningi stöðvarinnar.Meigum við þá alveg eins eiga von á að fá nákvæmar lýsingar á t.d .slysstað þar sem hefur orðið alvarlegt bílslys  og þá nákvæmar lýsingar á ástandi fórnarlambanna. Ég veit ekki hverjum það þjónar að koma með svona fréttir, er þetta fyrir aðstandendur? Eða blóðþyrsta sjónvarpsáhorfendur?Stöð 2 þarf að gera það upp við sig hvaða stefna verður tekinn í svona viðkvæmum málum, því svona fréttaflutningur þjónar akkúrat eingum tilgangi nema þá að auka sársauka aðstandanda þessara manna.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Karlsson

Sammála fráleitt hvernig þessi frétt var matreidd

Eggert Karlsson, 19.8.2009 kl. 11:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sæmundur Ágúst Óskarsson

Höfundur

Sæmundur Ágúst Óskarsson
Sæmundur Ágúst Óskarsson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband