12.4.2011 | 08:01
AF HVERJU,AF HVERJU????????'
Nú er ansi langur tími liðinn frá hruninu eða allavega það langur tími að stjórnvöldum hefði verið í lófa lagið að koma afstöðu sinni á framfæri til umheimsins varðandi Icesave en sáralítið gerst. Af hverju það?
Nú er staðan sú að þessa kynningu vantar algerlega og það dynja á landanum allskonar ranghugmyndir og bjánagangur. Hefði ekki verið glúrið að kynna málstað landsins betur sama hvernig þessi blessuð kosning hefði farið?
Holland hindri ESB-aðild og samvinnu við AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
17.3.2011 | 09:12
EN HVAÐ MEÐ ICESAVE??????????
Ég hélt að allt væri stopp útaf icesave???????
Eða er það misskilningur?
Landsvirkjun fær lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
19.11.2010 | 09:14
Hver er þessi Marinó G Njálsson?
Jú. Þessi maður hefur staðið uppi í hárinu á bankakerfinu og sagt sína skoðun á yfirgangi þessara stofnana. Hann hefur ítrekað bent á það óréttlæti sem viðgengst í bankakerfinu og hve ríkisstjórnin hefur blygðunarlaust látið óátalið að einstaklingar séu settir í þrot og hann hefur marg oft bent á þá ótrúlegu eignaupptöku sem er að verða í þjóðfélaginu. Hann hefur bent á það óðagot sem var við stofnum nýju bankana og hvernig þeim var nánast færðar á silfurfati lánasöfnin og eru svo að rukka þau í topp.
Er þessi maður óæskilegur? Er hans málflutningur fyrir einhverjum?
Er það tilviljun að þegar kemur fram aðili sem hefur þessar skoðanir að hann er nánast hrakinn í burtu. Af hverjum? Því miður er þetta ekki í fyrsta skipti sem þetta gerist og minnir satt best að segja á stalinstíman þegar óæskilegir aðilar voru settir til hliðar.
Ég held að Marino hafi gert mun meira fyrir almenning í þessu landi með málflutningi sínum en margir þingmenn og svo ekki sé talað um stjórnvöld sem virðast vera lömuð og duglaus
Ekki greint frá skuldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.7.2010 | 12:11
Er of seint í rassinn gripið?
Nú er spurningin hvort að það sé of seint að gera eitthvað í málinu?
Var ekki nægur tími til að bregðast við löngu fyrr? líklega er það of seint nema þá með allskonar lögsóknum og skaðabótamálum.
Héldu menn að þetta mundi bara gufa upp eins og svo margt annað eins og t.d bankahrunið?
Þetta er því miður klúður sem er illleysanlegt
Vill taka hlut Magma eignarnámi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2010 | 09:42
Dónaskapur ferðamanna á gossvæðinu
Gosvirkni hefur minnkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
19.8.2009 | 11:09
Nýr tónn í féttum stöðvar 2
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.8.2009 | 22:15
Óþverrafréttir á stöð 2
Ég fylgdist með fréttum stöðvar 2 í kvöld og satt að segja varð ég alveg orðlaus yfir frétt þeirra af morðmáli í hafnarfirði í gær. Ég skil ekki hverjum eru ætlaðar svona fréttir og svona lágkúrulegur fréttaflutningur. Fréttamenn stöðvar 2 gerðu ælega í sig hafa alveg misst þá trú og traust sem ég hef haft á þeim hingað til.Ég held satt að segja að ég hafi ekki heyrt annað eins í sjónvarpi hingað til og er þó af nógu að taka.Þessir fréttamenn ættu að setja sig í spor aðstandenda og gæta hófs heldur en að vera með svona að ég vil meina hreinan og klárann óþverraskap sem gerir ekkert annað nema að strá salti í ný sár aðstandenda þessara manna. Stöð 2 ætti að byðja aðstandur afsökunar á þessu í snatri þó að það eitt og sér sé of seint.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.7.2009 | 10:25
En hvað með Icesave???????????'
Björgólfur Thor: Skipulagður óhróður, véfréttir og lygar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2009 | 11:49
Er Icesave þá meðhöndlað sem fjársvikamál
Nú kemur væntanlega upp sú spurning hvort að Icesave málið sé ekki dæmigert fjársvikamál og verði meðhöndlað sem slíkt. Eru þá sömu gildi uppi og ef um væri að ræða venjulegt bótamál og þá er verið að vísa í skaðabætur og endurgreiðslur. Er þá Íslenskur almenningur þeir sem eiga að borga eða er það tjón sem að bæði Bretar og Íslendingar eiga að bæta saman. Eða hvað?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.7.2009 | 09:15
Meira af Eiríki Bergmann
Fjallað um reiði Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Sæmundur Ágúst Óskarsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar